Ólafur Ragnar Grímsson

Ólafur Ragnar Grímsson

Kaupa Í körfu

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Mikill mannfjöldi safnaðist saman á Austurvelli til að fylgjast með embættistöku Ólafs og hylla hann og eiginkonu hans Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur, þegar þau gengu út á svalir Alþingishússins myndin er tekin af mannfjöldanum í átt að Alþingishúsinu ÞETTA ER MYND 2b) Fyrirsögn á bls. 22-23 Mannfjöldi hyllti forsetahjónin á Austurvelli Forsetafjölskyldan, herra Ólafur Ragnar Grímsson, frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir og dæturnar Guðrún Tinna og Svanhildur Dalla koma til nýs heimilis síns að Bessastöðum mynd 2c Mótttaka var undir kvöld á Bessastöðum Þar hittu forsetahjónin starfsmenn forsetaembættisins, ýmsa forsvarsmenn Bessastaðahrepps og forystumenn ýmissa félagasamtaka hreppsins mynd 2d ) (Skyggna úr safni, fyrst birt 19960802 Mappa Mannamyndir skyggnur O1, síða 7, röð 2

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar