Vanska , Osmo hljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Kaupa Í körfu
Þegar Osmo Vänskä varð aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands árið 1993, þótti hann standa nokkuð í skugga landa sinna og bekkjarbræðra, Esa Pekka Salonen og Jukka Pekka Saraste úr hljómsveitarstjórafabrikku Jorma Panula í Sibeliusarakademíunni. Í dag þykir Osmo Vänskä einn besti hljómsveitarstjóri sem völ er á og frami hans og velgengni hafa verið með ólíkindum. "Þetta eru engir töfrar," segir hljómsveitarstjórinn í samtali við Bergþóru Jónsdóttur eftir vel heppnaða tónleika á BBC Proms-hátíðinni í Royal Albert Hall í London í síðustu viku, "þetta er vinna og aftur vinna Filma úr safni fyrst birt 19930925 Mappa Mannamyndir stafróf erlent síða 1 röð 2 mynd 23 Vanska , Osmo hljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir