Hamrahlíðarkórinn og Harry Sparnaay

Jón Svavarsson

Hamrahlíðarkórinn og Harry Sparnaay

Kaupa Í körfu

Helgidansar í skýjum TÓNLIST Listasafni Íslands KLARINETTU OG KÓRTÓNLEIKAR Myrkir músíkdagar. Harry Sparnaay og Hamrahlíðarkórinn, undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur fluttu verk eftir Yuasa, Burgers, Ambrosin, Siegel og Atla Heimi Sveinsson. MYNDATEXTI: Harry Sparnaay og Hamrahlíðarkórinn, undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur ásamt Atla Heimi Sveinssyni. _______________________________________ HARRY Spanaay, er bassaklarinett snillingur frá "hinu blauta" Hollandi og er hann hér á ferð, bæði til að flytja fyrirlestra um nútíma-klarinettuleik og tónlist fyrir þetta magnaða hljóðfæri og síðast en ekki síst, að halda hér tónleika og eiga hlut að frumflutningi verks eftir Atla Heimi Sveinsson. skyggna úr safni, birtist 19970211 Tónlist 6 - síða 26, röð 5 D

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar