Snjóflóð í Súðavík

Þorkell Þorkelsson

Snjóflóð í Súðavík

Kaupa Í körfu

Í dag er ár liðið frá því snjóflóðin féllu á Súðavík og minnast Súðvíkingar þeirra fjórtán sem létust SVIPAÐ margir búa nú í Súðavík og bjuggu í þorpinu fyrir réttu ári þegar snjóflóðin féllu yfir kjarna byggðarinnar og lögðu fjölda húsa í rúst með þeim afleiðingum að fjórtán Súðvíkingar létu lífið. Í dag búa 290 manns í sveitarfélaginu og er það fjórtán íbúum færra en bjuggu þar fyrir snjóflóðin. MYNDATEXTI: Gaflar eins hússins við Túngötu, sem eyðilögðust í snjóflóðinu. Súðarvíkurhlíð í baksýn. filma úr safni, náttúruhamfarir 1, síða 43, rð 3, mynd nr. 27

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar