Snjóflóð í Súðavík - Frystihúsið Frosti

Snjóflóð í Súðavík - Frystihúsið Frosti

Kaupa Í körfu

Umsóknum um vinnu hjá Frosta á Súðavík fjölgað eftir flóðið UMSÓKNUM um vinnu hjá frystihúsinu Frosta í Súðavík hefur fjölgað til muna eftir hörmungarnar sem þar urðu í janúar og eru hátt í 100 talsins með umsóknum skólabarna. 90-250 tonnum af rækju hefur verið landað á viku....Það er allt á uppleið," segir Esra Esrason, verkstjóri hjá frystihúsinu Frosta í Súðavík, aðspurður um stöðu mála í kauptúninu. ....Esra hefur búið í Súðavík síðan 1976 en félagi hans og undirmaður, Gísli Ísleifsson, seinustu tíu ár. MYNDATEXTI: Gísli Ísleifsson og Esra Esrason. filma úr safni, Sýslur 3, Súðavík, síða 2, röð 3, mynd nr. 9

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar