Snjóflóðí Súðavík - Björgunarmenn hvílast
Kaupa Í körfu
Fjölmargir björgunarsveitarmenn hafa tekið þátt í leit og björgunarstörfum í Súðavík Var við leit að týndum manni á Ísafirði þegar fregnir bárust um snjóflóðin í Súðavík AUÐUR Yngvadóttir, sem býr á Ísafirði ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum, hafði hvorki séð né heyrt í eiginmanni sínum í einn og hálfan sólarhring í gær en hann er einn fjölmargra björgunarsveitarmanna sem hafa tekið þátt í leit að fórnarlömbum snjóflóðsins í Súðavík. MYNDATEXTI: ÖRÞREYTTIR björgunarmenn hvíla lúin bein í frystihúsi Frosta á Súðavík. filma úr safni, Mappa: Náttúruhamfarir, nr. 1, síða 14, röð 4 mynd nr. 5
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir