Snjóflóð - Saurar í Súðavík - 1994
Kaupa Í körfu
76 ára gamall einbúi komst lífs af eftir að snjóflóð reif hús hans af grunni Ég heyrði einhvern hvin og svo var ég kominn út, meira veit ég ekki. Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri snjóflóð, fyrr en löngu eftir á og hélt að þetta væri vindhviða sem hefði sprengt allt upp," segir Karl Georg Guðmundsson, 76 ára gamall bóndi á bænum Saurum á Súðavík. Bærinn er gjörónýtur eftir að snjóflóð úr Traðargili í Súðavíkurfjalli skall á honum laust eftir klukkan 11 á sunnudagsmorgun. MYNDATEXTI: Hús Karls Georgs er gjörónýtt og innbúið að mestu leyti einnig. Öll neðri hæðin er full af snjó og efri hæðin að hluta, eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var innanhúss í gær. filma úr safni, mappa: Náttúruhamfariri 1, snjóflóð, síða 10, röð 2, mynd nr. 12
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir