Snjóflóð - Saurar í Súðavík - 1994
Kaupa Í körfu
BÓNDINN á Saurum í Súðavík, Karl Georg Guðmundsson, sem er á áttræðisaldri, komst lífs af eftir að snjóflóð féll á bæ hans á sunnudag. Lá hann fastur í snjónum þar til honum var bjargað eftir um hálfan annan klukkutíma. "Ég var eiginlega búinn að gefast upp og bjóst ekkert við því að lifa lengur, enda orðinn nákaldur," segir Karl. Bærinn á Saurum er gjörónýtur eins og sést á myndinni, og fjárhúsin sem glittir í lengst til hægri eru rústir einar. Sex kindur drápust. Flóðið féll úr Tröllagili í Súðavíkurfjalli sem sést í baksýn. filma úr safni, mappa: Náttúruhamfariri 1, snjóflóð, síða 10, röð 7 mynd nr. 23
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir