Snjóflóð í Súðavík

Ragnar Axelsson

Snjóflóð í Súðavík

Kaupa Í körfu

Stjóflóð úr Traðargili - Fiskur undir skemmdum - Hluti Súðvíkinga vill snúa aftur með því skilyrði að byggð verði upp á Eyrarldalssvæðinu Stórt svæði í miðhluta Súðavíkur er rústir einar eftir snjóflóðið sem rann að fjölbýlishúsinu. Brak úr húsunum er dreift yfir svæðið Brak úr húsum, húsgögn, fatnaður og aðrir persónulegir hlutir fólksins standa uppúr snjónum þar sem áður var íbúðarhverfi. filma úr safni, mappa Náttúruhamfarir 1, snjóflóð síða 16., röð 7, mynd nr. 24

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar