Snjóflóð í Súðavík - Hjálparsveit skáta á Ísafirði

Ragnar Axelsson

Snjóflóð í Súðavík - Hjálparsveit skáta á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Á ANNAÐ hundrað björgunarsveitarmanna og sjálfboðaliðar frá Vestfjörðum og höfuðborgarsvæðinu unnu að björgun mannslífa í Súðavík eftir að snjóflóð féll á þorpið. Það er samdóma álit allra að þeir hafi unnið þrekvirki. Sveitinni komið á fót eftir slys í Óshlíð Hjálparsveit skáta á Ísafirði kom fyrst á staðinn, rúmum þremur tímum eftir að snjóflóðið féll. Hún var með fimm hunda sem eru sérþjálfaðir í leit að fólki sem týnst hefur í snjóflóði. MYNDATEXTI: Félagar í Hjálparsveit skáta á Ísafirði með hundana Hnotu, Perlu, Mikka, Trópí og Tuma. Björgunarsveitarmennirnir eru meðal þeirra fjölmörgu sem unnu að því að bjarga mannslífum úr snjóflóðinu sem féll á Súðavík. filma úr safni, Björgunarmál 1, síða 29, röð 4, mynd nr. 14

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar