Snjóflóð í Súðavík

Ragnar Axelsson

Snjóflóð í Súðavík

Kaupa Í körfu

Sífellt verður erfiðara fyrir blaðamenn að komast að vettvangi náttúruhamfara og slysa til að afla nauðsynlegra upplýsinga og myndefnis, að mati Helga Bjarnasonar og Péturs Gunnarssonar blaðamanna Morgunblaðsins. Velta þeir fyrir sér leiðum til að fá úr því bætt. Umræða um fréttaflutning af slysum er ekki ný, hún hefur oft gosið upp eftir stórslys á undanförnum árum. Stundum hefur verið ærið tilefni til að gagnrýna fréttaflutninginn en síður nú, við teljum að fréttir af snjóflóðinu í Súðavík standist í aðalatriðum gagnrýna skoðun. MYNDATEXTI: Súðavík eftir snjóflóðin filma úr safni, mappa Náttúruhamfarir 1, síða 19, röð 5, mynd nr. 29

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar