Snjóflóð í Súðavík - Borgarafundur

Snjóflóð í Súðavík - Borgarafundur

Kaupa Í körfu

Nýtt sjávarþorp verður skipulagt frá grunni á Eyrardalssvæðinu í Súðavík Á fjölmennum borgarafundi sem haldinn var í skólahúsinu í Súðavík á sunnudaginn kom fram að skipulagt verður sjávarþorp á Eyrardalssvæðinu og er stefnt að því að framkvæmdir þar geti hafist 1. maí og fyrstu húsin verði tekin í notkun næsta haust. MYNDATEXTI: Fjoldi Súðvíkinga á öllum aldri sótti almennan borgarafund sem haldinn var í Súðavík á sunnudaginn, en þar var voru framtíðarmálefni sveitarfélagsins og íbúanna til umræðu. Morgunblaðið/Kristinn filma úr safni, Sýslur 2, N-Ísafjarðarsýsla, Súðavík bls. 57 - röð 2, mynd nr. 7

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar