Ólafur Ragnar Grímsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur Ragnar Grímsson

Kaupa Í körfu

FYRSTI fundur ríkisráðs eftir að Ólafur Ragnar Grímsson tók við embætti forseta Íslands var haldinn á Bessastöðum síðastliðinn sunnudag. Á fundinum voru m.a. endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur sem staðfestar hafa verið utan ríkisráðs milli funda. Á myndinni eru talið frá vinstri: Páll Pétursson félagsmálaráðherra, Halldór Blöndal samgönguráðherra, Friðrik Sophusson fjármálaráðherra, Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Davíð Oddsson forsætisráðherra, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, Finnur Ingólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Guðmundur Bjarnason landbúnaðar- og umhverfisráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra. (Filma úr safni, fyrst birt 19961022, Mappa Stjórnmál 3, síða 8, röð 2, mynd 10 Ríkisráðsfundur á Bessastöðum Fyrsti fundur ríkisráðs eftir að Ólafur Ragnar Grímsson tók við embætti forseta Íslands haldinn á Bessastöðum )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar