Rústir húsa úr snjóflóðinu í Súðavík hreinsaðar
Kaupa Í körfu
HREINSUN er aftur hafin á rústum húsa sem eyðilögðust í snjóflóðinu í Súðavík 16. janúar 1995. Ágúst Kr. Björnsson sveitarstjóri segir að talsverðar tafir hafi orðið á þessu verki af ýmsum ástæðum. Snemma árs 1995 óskaði umhverfisráðuneytið eftir því að hreinsun yrði stöðvuð og lét ráðuneytið gera byggingafræðilega athugun á rústunum. Hreinsunin hófst að nýju haustið 1995 en í október sama ár bárust erindi frá íbúum við Nesveg í Súðavík, sem er á hættusvæði. MYNDATEXTI: Hreinsun er aftur hafin á rústum húsa sem eyðilögðust í snjóflóðinu í Súðavík 16. janúar 1995. skyggna úr safni, Sýslur 1 - síða 10 - röð 5
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir