Nýtt þorp byggt eftir snjóflóðin í Súðavík
Kaupa Í körfu
Nýtt sjávarþorp hefur risið með undraverðum hraða í Súðavík. Strax eftir að snjóflóðin féllu á þorpið í janúar 1995 og ljóst varð að ekki er búandi í gamla þorpinu var ákveðið að byggja nýtt þorp í Eyrardal nokkru innar í Álftafirði. Skipulag var unnið í miklum flýti og framkvæmdir hófust. Nýtt þorp hefur orðið til á rúmu ári og ekki eru liðin tvö ár síðan snjóflóðin féllu. MYNDATEXTI: Fyrstu húsin í nýju Súðavík voru félagslegu íbúðirnar sem skipuleggjendur þorpsins teiknuðu. Þau setja svip á miðhluta þorpsins, ekki síst vegna þess að þau eru í öllum regnbogans litum. Í baksýn sést fjallið Kofri. skyggna úr safni mappa. Sýslur 4, Súðavík, síða 10. röð 3a
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir