Nýtt þorp byggt eftir snjóflóðin í Súðavík

Kjartan Þorbjörnsson

Nýtt þorp byggt eftir snjóflóðin í Súðavík

Kaupa Í körfu

Nýtt sjávarþorp hefur risið með undraverðum hraða í Súðavík. Strax eftir að snjóflóðin féllu á þorpið í janúar 1995 og ljóst varð að ekki er búandi í gamla þorpinu var ákveðið að byggja nýtt þorp í Eyrardal nokkru innar í Álftafirði. Skipulag var unnið í miklum flýti og framkvæmdir hófust. Nýtt þorp hefur orðið til á rúmu ári og ekki eru liðin tvö ár síðan snjóflóðin féllu. MYNDATEXTI: Húsin sem flutt eru úr gömlu Súðavík eru í fremstu röð húsa þegar ekið er inn í nýja þorpið. Hér er unnið við að helluleggja götuna framan við gömlu húsin. skyggna úr safni mappa. Sýslur 4, Súðavík, síða 10. röð 3b

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar