Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnir framboð sitt
Kaupa Í körfu
ÓLAFUR Ragnar Grímsson alþingismaður tilkynnti í gær þá ákvörðun sína að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í kosningunum sem fram fara í júní næstkomandi. "Í kjölfar mikilla umræðna og umhugsunar sem fram hefur farið hér á heimilinu þá hef ég ákveðið að lýsa því yfir nú að ég gef kost á mér til þess að gegna embætti forseta Íslands," sagði Ólafur Ragnar á blaðamannafundi sem hann boðaði til á heimili sínu í gær. MYNDATEXTI: ÓLAFUR Ragnar Grímsson ásamt Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur eiginkonu sinni og dætrunum Guðrúnu Tinnu og Svanhildi Döllu þegar hann tilkynnti um framboð sitt til embættis forseta Íslands. (Filma úr safni, fyrst birt 19960329, Mappa Mannamyndir stafróf, röð 2-4, mynd 25 Ólafur Ragnar Grímsson í kjöri til forsetaembættis Ólafur ásamt Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur eiginkonu sinni og dætrunum Guðrúnu Tinnu og Svanhildi Döllu þegar hann tilkynnti um framboð sitt til embættis forseta Íslands , mynd 25)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir