Foreldrar fatlaðra barna mótmæla

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Foreldrar fatlaðra barna mótmæla

Kaupa Í körfu

ÞRETTÁN kennarar við Digranesskóla snúa til starfa í dag til að kenna átta einhverfum börnum, í kjölfar þess að undanþága fékkst frá verkfalli grunnskólakennara vegna barnanna. Kópavogsbær greiðir kennurunum sömu laun og þeir höfðu fyrir verkfall, þrátt fyrir að sumir kenni einungis nokkrar stundir á dag, og fékk undanþágu fyrir alla kennara sem koma á einhvern hátt að veru þessara barna í skólanum á venjulegum degi. Þetta er í samræmi við kröfur Kennarasambands Íslands um undanþágubeiðnir og laun kennara sem fá undanþágu frá verkfalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar