Austurgata 31 Hafnarfirði
Kaupa Í körfu
Ekki er mikið um eldri timburhús í gamla bænum í Hafnarfirði, sem gerð hafa verið upp. Húsið Hagakot, á Austurgötu 31, vekur því þeim mun meiri athygli, enda húsið bæði sérstakt og fallegt og umgjörðin eftir því. Húsið er í gömlum stíl, rautt á lit með hvítum gluggum og við það er grindverk í sömu litum og áberandi, hve vel öllu er við haldið. Í garðinum er svo fallegt reynitré. Húsið er órjúfanlegur hluti af Austurgötunni, en það var upphaflega byggt 1892 af Eiríki Jónssyni frá Hagakoti við Vífilstaði og þaðan er heitið Hagakot komið. Húsið er því meira en aldargamalt, en það er timburhús á steyptum, púkkuðum grunni, eins og svo algengt var í þá daga. Eigendur hússins nú eru hjónin Guðný María Gunnarsdóttir og Sverrir Júlíusson MYNDATEXTI:Hjónin Guðný María Gunnarsdóttir og Sverrir Júlíusson á tröppum hússins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir