Haustlaukar
Kaupa Í körfu
Margir fyllast bjartsýni og gleðjast þegar fyrstu blómin skjóta upp kollinum snemma vors. Oftast eru þetta krókusar eða vetrargosar sem fyrirhyggjusamt fólk hefur komið fyrir í beðum og görðum á haustin. En haustlaukana er best að setja niður frá því í byrjun september fram í nóvember eða fram að þeim tíma þegar frost kemur í jörðu. Sigríður Hjartar er fyrrverandi formaður Garðyrkjufélags Íslands. Hún segir best að setja haustlauka niður með fyrra fallinu svo þeir geti fest sig betur í jarðveginum. Þeir séu ekki kröfuharðir á jarðveg. Það eina sem þurfi að hugsa um er að setja þá ekki niður þar sem bleyta safnast fyrir. MYNDATEXTI: Alls konar haustlaukar eru nú fáanlegir í verslunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir