Héraðsdómur - líkfundarmálið - Tomas Malakauskas

Héraðsdómur - líkfundarmálið - Tomas Malakauskas

Kaupa Í körfu

Aðalmeðferð í líkfundarmálinu hafin fyrir héraðsdómi Aðalmeðferð í líkfundarmálinu svokallaða hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og er reiknað með að henni ljúki í dag. Þrír menn eru ákærðir fyrir innflutning á rúmum 200 grömmum af amfetamíni, fyrir brot gegn lífi og líkama og ósæmilega meðferð á líki. Lífslíkur Litháans Vaidas Jucevicius hefðu verið á bilinu 50-90% ef hann hefði komist á spítala rétt fyrir andlátið, en ef hann hefði farið fyrr hefði hann átt um eða yfir 94% líkur á að lifa af læknismeðferð við stíflu sem myndaðist vegna pakkninga með fíkniefnum sem hann hafði gleypt. MYNDATEXTI: Tomas Malakauskas, einn sakborninga, gengur inn í réttarsal í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar