Kennaraverkfalli mótmælt
Kaupa Í körfu
ÞRÍR nemendur úr 1. og 2. bekk grunnskólans í Borgarnesi lögðu leið sína á bæjarskrifstofur Borgarbyggðar í gær og ætluðu að hitta bæjarstjórann. Því miður var hann fjarverandi en þeir hittu í staðinn Ásthildi Magnúsdóttur forstöðumann fræðslu og menningarmála. Krakkarnir höfðu með sér kröfuspjöld sem voru útbúin í tilefni kröfugöngu kennara í dag. Að sögn krakkanna eru þeir leiðir á að vera í verkfalli og vilja komast í skólann aftur. Á myndinni eru f.v. Salvör Svava G. Gylfadóttir, 2.b., Margrét Helga Magnúsdóttir, 1.b., Ásthildur Magnúsdóttir og Ísak Atli Hilmarsson, 1.b.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir