Sýning í Heimilisiðnaðarskólanum

Sýning í Heimilisiðnaðarskólanum

Kaupa Í körfu

Vaxandi áhugi á þjóðbúningum KRISTÍN BJARNADÓTTIR Næst er það upphlutur á barnabarnið Á mínu bernskuheimili bjó Jóna Guðjónsdóttir, þáverandi formaður Verkakvennafélagsins Framsóknar. Hún var alltaf í upphlut eða peysufötum þegar hún fór út fyrir hússins dyr og ég varð strax heilluð af þessum búningum hennar. Það má því segja að frá því ég var lítil hafi ég haft áhuga á þjóðbúningum," segir Kristín Bjarnadóttir sem er að verða búin að sauma sér faldbúning. MYNDATEXTI. Kristín Bjarnadóttir: Segir það tilbreytingu að setjast við sauma þegar vinnudegi er lokið, en hún starfar sem málfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar