Hvassaleitisskóli - Þýskir og tékkneskir grunnskólakennara

Sverrir Vilhelmsson

Hvassaleitisskóli - Þýskir og tékkneskir grunnskólakennara

Kaupa Í körfu

Háaleitishverfi | Hópur sjö þýskra og tékkneskra grunnskólakennara kom hingað til lands á dögunum til að kynna sér menningararfleið Íslendinga, með það fyrir augum að víkka sjóndeildarhringinn með því að kynnast öðrum Evrópubúum....Constanze Hahn, kennari frá Þýskalandi og einn af skipuleggjendum verkefnisins, segir að verkefnið sé í raun þrískipt, fjallað sé um ævintýri, ævintýralegar verur, og að lokum virki og kastala. MYNDATEXTI: Hönnuðu boli Erlendu kennararnir sjö ásamt Þórunni Kristinsdóttur, aðstoðarskólastjóra í Hvassaleitisskóla (þriðja f.v.), í bolum sem börn í skólunum hönnuðu vegna verkefnisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar