Garður Hákonar og Ólafar við Bústaðaveg

Garður Hákonar og Ólafar við Bústaðaveg

Kaupa Í körfu

Á árunum 1939-1972 gróðursettu hjónin Hákon Guðmundsson og Ólöf D. Árnadóttir þúsundir trjáa auk annarra plantna við hús sitt í Bjarkahlíð í Bústaðahverfi. Skógurinn er nú í eign borgarinnar og opinn öllum. MYNDATEXTI: Hjördís, Hildur og Inga Huld virða fyrir sér afrakstur skógræktar foreldra sinna, þeirra Hákonar Guðmundssonar og Ólafar D. Árnadóttur. Skógurinn við Bjarkahlíð er nú orðinn þéttvaxinn og er opinn almenningi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar