Moldrok á hálendinu

Morgunblaðið/RAX

Moldrok á hálendinu

Kaupa Í körfu

Verulegt jarðvegsrof á hálendinu og mikil hætta á gróðurskemmdum EF ANNAÐ eins fárviðri og geisaði á Suðurlandi í byrjun vikunnar skylli á aftur er hætta á að gróðurskemmdir á hálendinu yrðu enn meiri en nú hefur orðið raunin. "Við svona skell eins og er búið að vera þá verður gróðurinn viðkvæmur. Þannig að ef það kemur annar skellur í kjölfarið, sem maður vonar auðvitað ekki, er hættan enn þá meiri," segir Garðar Þorfinnsson, héraðsfulltrúi Landgræðslu ríkisins í Rangárvallasýslu. MYNDATEXTI: Sunnan við Hafrafell, þar sem starfsmenn Landgræðslunnar voru á ferð, leyna ummerkin eftir fárviðrið sér ekki. Í fjarska grillir í Þríhyrning.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar