Alþjóðlegi kokkadagurinn

Alþjóðlegi kokkadagurinn

Kaupa Í körfu

KOKKAR og matreiðslunemar stjönuðu við börn á 30 leikskólum í Reykjavík í gær með því mæta í skólana og framreiða hollan og góðan mat. Tilefnið var Alþjóðlegi kokkadagurinn sem hér á landi var tileinkaður börnum....Krökkunum á Sólborg við Vesturhlíð var boðið upp á fisk og grænmeti og matargestirnir, þeir Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Þórólfur Árnason borgarstjóri, virtust ekki síður kunna að meta matinn en börnin. Þeir hafa þó væntanlega fengið aðeins stærri skammta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar