Frá vígslu snjóflóðagarðs í Skutulsfirði

Halldór Sveinbjörnsson

Frá vígslu snjóflóðagarðs í Skutulsfirði

Kaupa Í körfu

Snjóflóðavarnagarður við Seljaland á Ísafirði vígður Ísafjörður | "Óvissu er létt af því fólki sem býr í húsum á svæðinu og hægt verður að hefja þar uppbyggingu á ný," segir Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði. Í fyrradag var vígður mikill snjóflóðavarnargarður við Seljaland í Skutulsfirði en honum er ætlað að verja Seljalandshverfið og Tunguskeið. MYNDATEXTI: Garður vígður Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, flutti ávarp við vígslu snjóflóðavarnagarðsins við bæinn Seljaland í Skutulsfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar