Myndir frá Héraði

Sigurður Aðalsteinsson

Myndir frá Héraði

Kaupa Í körfu

Brúaröræfi | Þegar fréttaritari Morgunblaðsins á Jökuldal, Sigurður Aðalsteinsson, átti leið um Háls og Sauðafell í vikunni kom hann að svonefndum Gljúfrabúa, sem frægur er orðinn fyrir þær sakir helstar að vera á því landssvæði sem fer undir vatn í Hálslóni. Staðsetning Gljúfrabúans er í Sauðafelli á Brúardölum, við vatnsborð Jökulsár á Dal, beint á móti Lindakofa. MYNDATEXTI: Að falla í valinn Guðrún Sigurðardóttir stendur hér hjá Gljúfrabúanum sem Jökla virðist ætla að steypa af stalli senn hvað líður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar