Tolli sýnir - Smiðjan-listhús
Kaupa Í körfu
Ármúli | Gestir Smiðjunnar-listhúss voru hvergi sviknir þegar Tolli opnaði sýningu sína "Í ljósaskiptunum" í gærkvöldi, en þar má sjá olíumyndir málaðar á síðustu árum. Að sögn Tolla er viðfangsefnið að mestu leyti náttúra Íslands. "Meginuppistaðan er máluð eftir kajakferð sem ég fór í sumar og eru myndir af mannvistarleifum vestan af Ströndum," segir Tolli. "Þá eru þarna myndir frá því ég fór upp á hálendið í sumar auk mynda frá Laxá í Aðaldal."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir