Fiskeldisráðstefna

Sverrir Vilhelmsson

Fiskeldisráðstefna

Kaupa Í körfu

UPPBYGGING fiskeldis hérlendis er með öðrum ætti nú en var á 9. áratugnum og er nú meira á herðum fyrirtækjanna en hins opinbera. Engu að síður var "fiskeldisævintýrið" á 9. áratugnum dýrmæt reynsla. Þetta kom fram í setningarræðu Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra á fjölmennri ráðstefnu um fiskeldi sem haldin var í gær MYNDATEXTI:Fiskeldi Fyrirtækin hafa nú forystu í uppbyggingu fiskeldis hér á landi, að sögn Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar