Frá opnun snjóflóðaseturs á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Frá opnun snjóflóðaseturs á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Ísafjörður | "Það er mjög gott að vera hér. Hægt er að tengja fræðin raunveruleikanum með því að fara út úr húsinu og mæla snjóinn," segir Harpa Grímsdóttir, forstöðumaður Snjóflóðaseturs Veðurstofu Íslands á Ísafirði. MYNDATEXTI: Í snjóflóðasetri Harpa Grímsdóttir, forstöðumaður snjóflóðasetursins á Ísafirði, ásamt Oddi Péturssyni, snjóeftirlitsmanni Ísafjarðarbæjar, sem þar hefur aðsetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar