Kennaratónleikar
Kaupa Í körfu
KENNARAR í Tónlistarskóla Kópavogs blása til tónleika í Salnum í dag kl 13 undir yfirskriftinni "Blásarakvintett og píanó". Þar verða fluttir þrír af vinsælustu blásarakvintettum sögunnar; Trois pièces brèves eftir franska tónskáldið Jacques Ibert, Sex bagatellur eftir ungverska tónskáldið György Ligeti og Hrærablásarakvintett Þorkels Sigurbjörnssonar þar sem stefjaefnið er kunnuglegt enda íslensk þjóðlög. Lokaverk tónleikanna er svo gáskafullur sextett Francais Poulenc fyrir blásara og píanó.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir