Fjölmiðlafrumvarpið samþykkt á Alþingi

Sverrir Vilhelmsson

Fjölmiðlafrumvarpið samþykkt á Alþingi

Kaupa Í körfu

Hallgrímur Helgason, Reynir Traustason og Illugi Jökulsson fyrir framan Alþingishúsið. ____________________________ Frumvarp um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum, fjölmiðlafrumvarpið svonefnda, var samþykkt um klukkan 14 í dag með atkvæðum gegn 32 atkvæðum gegn 30 en einn sat hjá, Jónína Bjartmarz, þingmaður Framsóknarflokks, sem sagðist ekki sannfærð um að frumvarpið stæðist ákvæði stjórnarskrárinnar. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins greiddi atkvæði gegn frumvarpinu. Breytingartillögur við frumvarpið höfðu áður verið samþykktar með 33 atkvæðum þingmanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks gegn 24 atkvæðum þingmanna Samfylkingar og Frjálslynda flokksins en sex sátu hjá og voru það þingmenn Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs og Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokks

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar