Fjölmiðlafrumvarpið samþykkt á Alþingi
Kaupa Í körfu
Hallgrímur Helgason, Reynir Traustason og Illugi Jökulsson fyrir framan Alþingishúsið. ____________________________ Frumvarp um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum, fjölmiðlafrumvarpið svonefnda, var samþykkt um klukkan 14 í dag með atkvæðum gegn 32 atkvæðum gegn 30 en einn sat hjá, Jónína Bjartmarz, þingmaður Framsóknarflokks, sem sagðist ekki sannfærð um að frumvarpið stæðist ákvæði stjórnarskrárinnar. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins greiddi atkvæði gegn frumvarpinu. Breytingartillögur við frumvarpið höfðu áður verið samþykktar með 33 atkvæðum þingmanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks gegn 24 atkvæðum þingmanna Samfylkingar og Frjálslynda flokksins en sex sátu hjá og voru það þingmenn Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs og Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokks
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir