Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup

Ragnar Axelsson

Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup

Kaupa Í körfu

"Það er minnisstæður dagur, einn sá minnisstæðasti sem ég hef lifað," segir Sigurbjörn Einarsson biskup um 12. október 1918, daginn sem Katla fór að gjósa. Sigurbjörn lýsti þessum eftirminnilega atburði fyrir Guðna Einarssyni og Ragnari Axelssyni. Sigurbjörn átti heima hjá afa sínum og ömmu í Háu-Kotey í Meðallandi þegar Katla kom. Hann er fæddur 30. júní 1911 og var því á áttunda ári. Honum er gosdagurinn í fersku minni.... MYNDATEXTI: .Mökkurinn bólgnaði út og reis hærra og hærra. Þá fór að heyrast þrumugnýr í jöklinum. Svo færðist mökkurinn yfir og hrakti heiðríkjuna í burtu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar