Marion Dampier-Jeans

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Marion Dampier-Jeans

Kaupa Í körfu

Marion Dampier-Jeans miðill kom til landsins í vikunni í tilefni af útkomu bókar sinnar Stemmer fra en anden verden í íslenskri þýðingu. Hún hélt jafnframt skyggnilýsingarfund í Norræna húsinu í samstarfi við Sálarrannsóknafélagið síðastliðið fimmtudagskvöld. Bókin nefnist Raddir að handan á íslensku og er tilgangurinn með útgáfunni sá að fræða þá fjölmörgu sem vilja vita meira um andaheiminn, segir skrásetjarinn Charlotte Kehler, sem einnig var með í för. MYNDATEXTI: Marion Dampier-Jeans miðill hefur gefið út tvær bækur með leiðbeiningum um umgengni við dulræn fyrirbæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar