Landsbyggðarsvæðin á Norðurlandi

Kristján Kristjánsson

Landsbyggðarsvæðin á Norðurlandi

Kaupa Í körfu

Ráðstefna um nýsköpun á landsbyggðarsvæðum Norðurlanda ÞOLINMÆÐI er gríðarlega mikilvæg varðandi árangur af því þegar stofnað er til svonefndra klasa. Árangur af stofnun klasa skilar sér ekki strax, það getur tekið meira en 15 ár þar til fullur varanlegur árangur næst. Þetta kom fram í máli Lars Olofs Persons, frá Konunglega tækniháskólanum í Svíþjóð, á ráðstefnu um nýsköpun á landsbyggðarsvæðum á Norðurlöndum sem efnt var til í Ketilhúsinu á Akureyri á föstudag. Svíar hafa hvað mesta reynslu Norðurlandaþjóðanna af myndun klasa, þ.e. að tengja saman byggð á nokkuð stóru svæði. Byggðaáætlun um Eyjafjörð er byggð upp í þeim anda. Lars Olof ræddi á ráðstefnunni um reynslu Svía í þessum efnum. MYNDATEXTI: Ráðstefna um nýsköpun á landsbyggðarsvæðum var haldin á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar