Álfkonuhvarf 19-21

Árni Torfason

Álfkonuhvarf 19-21

Kaupa Í körfu

Mikil uppbygging á sér nú stað við svonefnd Hvörf í Kópavogi, en þar er mikið útsýni yfir Elliðavatn og til fjalla. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðir í smíðum í fjölbýlishúsi við Álfkonuhvarf 19-21. MYNDATEXTI:Frá vinstri: Sigurður Hjaltested, sölumaður hjá fasteignasölunni Kletti, þar sem íbúðirnar eru í sölu, Kristinn Ragnarsson, arkitekt, hönnuður hússins, og Guðmundur Franklin og Jón Gísli Þorkelsson, eigendur og framkvæmdastjórar byggingafélagsins Gusts, sem byggir húsið. Í baksýn er fjölbýlishúsið við Álfkonuhvarf 19-21.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar