Evrópuráðstefna

Sverrir Vilhelmsson

Evrópuráðstefna

Kaupa Í körfu

Tíu ár eru liðin frá undirritun samningsins um EES HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði EFTA-samninginn hafa reynst vel á þeim 10 árum frá því hann var undirritaður á ráðstefnu þar sem áfangans var minnst fyrir helgina. "Ég held það megi segja að hann hafi reynst betur en margir hugðu að hann gerði. MYNDATEXTI: Meðal ráðstefnugesta voru Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, William Rossier, aðalritari EFTA, og Grete Knudsen, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra Noregs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar