Hjallakirkja
Kaupa Í körfu
HJALLAKIRKJA í Kópavogi var vígð á páskadag. Bygging kirkjunnar hófst 19. maí 1991, á hvítasunnudag, og hefur tekið tæp tvö ár. Fjölmenni var við vígsluathöfnina; á sjöunda hundrað mættu en sæti voru fyrir fimm hundruð. Herra Ólafur Skúlason, biskup Íslands, vígði kirkjuna og sr. Kristján Einar Þorvarðarson, sóknarprestur í Hjallakirkju, þjónaði fyrir altari. Frágangi við Hjallakirkju er ekki lokið, en aðalhæðin var vígð á páskadag. Um leið fluttist allt kirkjustarf úr Digranesskóla og í kirkjuhúsið. Fyrstu fermingarnar fóru fram í fyrradag, á annan dag páska. ( Filma úr safni , fyrst birt 19930414 Mappa Trúmál 1 síða 43 röð 6-7 mynd 15 )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir