Kennaraverkfall - krakkar án kennslu

Kennaraverkfall - krakkar án kennslu

Kaupa Í körfu

Allt frá því að verkfallið hófst í síðasta mánuði hafa ýmis fyrirtæki eða foreldrasamtök innan fyrirtækja í Reykjavík staðið fyrir barnagæslu fyrir börn á aldrinum 6-11 ára og hefur hún að sögn aðstandenda verið ágætlega nýtt. MYNDATEXTI: Á planinu fyrir aftan Össur nutu krakkarnir, sem þar eru í gæslu, útiverunnar og brugðu sér m.a. í snú-snú. Emmu Kamillu Finnbogadóttur fannst hins vegar skemmtilegra að vera í boltaleik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar