Menningardagur í Hvalsneskirkju

Reynir Sveinsson

Menningardagur í Hvalsneskirkju

Kaupa Í körfu

MENNINGIN fyllti margar kirkjur á Suðurnesjum um helgina þegar Ferðamálasamtök Suðurnesja og söfnuðirnir á svæðinu efndu til Menningardags í kirkjum í annað sinn. Alls komu um 1.100 manns í kirkjurnar, samkvæmt upplýsingum Kristjáns Pálssonar, formanns Ferðamálasamtakanna, og er það fleira en á síðasta ári. MYNDATEXTI: Fjölmenni Hvalsneskirkja var full á menningardegi. Á fremsta bekk sitja Matthías Johannessen, Hanna Johannessen, Gunnar Kristjánsson prófastur, Kristján Pálsson, formaður Ferðamálasamtakanna, og Sóley Halla Þórhallsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar