Bengt W. Johansson

Bengt W. Johansson

Kaupa Í körfu

Heilsa | Sænskur hjartalæknir flytur fyrirlestur um sögu hjartasjúkdóma Bengt W. Johansson er fæddur í Lundi í Svíþjóð árið 1930. Hann lauk læknisfræðinámi frá Háskólanum í Lundi árið 1957 og hlaut doktorsnafnbót í læknisfræði árið 1966. Hann varð einnig sérfræðingur í hjarta- og lyflækningum 1970 og hefur stundað klínískar rannsóknir á kransæðasjúkdómum og faraldsfræði. Bengt starfaði sem yfirlæknir og aðstoðarprófessor á hjartadeild háskólasjúkrahússins í Málmey 1974-1995 og er heiðursfélagi í sænska hjartalæknafélaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar