Hafnasambandsþing

Hafnasambandsþing

Kaupa Í körfu

Samgönguráðherra ræddi mögulegar leiðir til að styrkja strandflutninga STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði á ársfundi Hafnasambands sveitarfélaga að hann gæti ekki stutt þær leiðir sem kæmu til greina að fara vilji menn stuðla að því að strandsiglingar hæfust að nýju. Þessar leiðir væru annars vegar að gera landflutninga dýrari með skattlagningu og hins vegar að styðja við bakið á strandflutningum með fjárframlögum eða ígildi þeirra. Þetta væru ekki heillandi kostir. MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson hvatti til sameiningar hafna á fundinum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar