Listasafn ASÍ

Listasafn ASÍ

Kaupa Í körfu

GUÐJÓN Ketilsson myndhöggvari hefur skapað sér nokkra sérstöðu innan íslenskrar myndlistar en verk hans einkennast af samblandi af hugmyndafræðilegri nálgun, innblæstri oft á tíðum sóttum til fortíðar og nosturslegu handbragði, nokkuð sem ekki oft fer saman en má einnig finna til dæmis í verkum Hannesar Lárussonar, án þess að ég ætli mér þó að spyrða þessa tvo listamenn frekar saman MYNDATEXTI Marglaga "List Guðjóns nær að vera ótrúlega skemmtilega marglaga," segir m.a. í umsögninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar