Mýrdalsjökull og Sólheimajökull fremst

Ragnar Axelsson

Mýrdalsjökull og Sólheimajökull fremst

Kaupa Í körfu

Bráðabirgðaniðurstöður hættumats vegna eldgosa og hlaupa frá Eyjafjallajökli og vesturhluta Mýrdalsjökuls voru kynntar íbúum í Fljótshlíð og Landeyjum í gær. Guðni Einarsson kynnti sér hættumatið og ræddi við dr. Magnús Tuma Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, sem er í stýrihópi verkefnisins. MYNDATEXTI: Horft yfir vestanverðan Mýrdalsjökul og er Sólheimajökull fremst á myndinni. Hringurinn er um svæðið vestan Goðabungu þar sem land er að rísa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar