Ásdís Ólafsdóttir listfræðingur Í París.

Einar Falur Ingólfsson

Ásdís Ólafsdóttir listfræðingur Í París.

Kaupa Í körfu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á dögunum kom út í Frakklandi sjöunda eintak tímaritsins ARTnord, sem helgað er listsköpun og hönnun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum. Kápu ritsins, þar sem sjónum er að þessu sinni beint að ljósmyndun og myndbandalist, prýðir verk eftir Ásmund Ásmundsson. Í ritinu er kynnt samtímalistsköpun í þessum norrænu löndum, meðal annars verk íslenskra myndbandalistamanna. Ritstjóri ARTnord er Ásdís Ólafsdóttir en hún er doktor í listfræði frá Parísarháskóla og hefur verið búsett í tvo áratugi í París, þar sem hún starfar sjálfstætt sem listfræðingur. MYNDATEXTI: Ásdís Ólafsdóttir, listfræðingur Í París.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar