Handverk - Gunnar Benedikt
Kaupa Í körfu
Handverksmaður í Kinn smíðar rokka og ýmsa muni úr tré Gunnar Benedikt Þór Gunnarsson á Hálsi í Kinn í Suður-Þingeyjarsýslu er einn þeirra manna sem hafa hæfileika í höndunum og hefur handverk hans vakið töluverða athygli. Hann hefur m.a. sýnt muni á Kiðagili í Bárðardal og hjá skógræktarfélögunum, en er auk þess með muni til sýnis og sölu á handverksmarkaðnum á Fosshóli. MYNDATEXTI: Handverk Gunnar Benedikt Þór með tvo rokka sem hann hefur smíðað. Rokkurinn t.v. er íslenskur en t.h. er rokkur úr eik sem gerður er eftir kanadískri fyrirmynd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir