Handverk - Gunnar Benedikt

Atli Vigfússon

Handverk - Gunnar Benedikt

Kaupa Í körfu

Handverksmaður í Kinn smíðar rokka og ýmsa muni úr tré Gunnar Benedikt Þór Gunnarsson á Hálsi í Kinn í Suður-Þingeyjarsýslu er einn þeirra manna sem hafa hæfileika í höndunum og hefur handverk hans vakið töluverða athygli. Hann hefur m.a. sýnt muni á Kiðagili í Bárðardal og hjá skógræktarfélögunum, en er auk þess með muni til sýnis og sölu á handverksmarkaðnum á Fosshóli. MYNDATEXTI: Handverk Gunnar Benedikt Þór með tvo rokka sem hann hefur smíðað. Rokkurinn t.v. er íslenskur en t.h. er rokkur úr eik sem gerður er eftir kanadískri fyrirmynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar