Halldór Ásgrímsson á aðalfundi LÍÚ

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Ásgrímsson á aðalfundi LÍÚ

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sakaði Norðmenn um skammsýni og að stuðla að pólitískum ófriði meðal þjóðanna við Norður-Atlantshafið, með því að krefjast verulega aukinnar hlutdeildar í norsk-íslenzku síldinni. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra ræðir málin við Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóra LÍÚ. Lengst til vinstri er Eiríkur Tómasson fundarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar