Tamningafólk

Sigurður Sigmundsson

Tamningafólk

Kaupa Í körfu

Hrunamannahreppur | Flestir hestamenn sleppa hestum sínum í haga á haustin og gefa þeim tækifæri til að hvílast og braggast. Hvíldin er þó misjafnlega löng enda fer hún eftir tíðarfari og hve fljótt fólk vill fara að hýsa hestana og nota þá til útreiða. Margir taka hesta sína á hús í desember og algengt er að menn járni um jól og áramót. Allstór hópur fólks hefur hesta í tamningu og þjálfun allt árið enda hefur starfsemi í kringum hestamennsku vaxið mjög á síðustu árum. Sigmundur Jóhannesson í Syðra-Langholti var á tamningatrippi sem og þær Julia Leibold og Cora Claas frá Þýskalandi og virðist haustið nýtast þeim vel við tamningarnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar